- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Garðars-Tónleikar verða haldnir í LAUGARBORG 13. APRÍL KL. 20.00
Minningarsjóður um Garðar Karlsson styrkir tónlistarnemendur til dáða á tónlistarbrautinni. Á tónleikunum koma fram meðal annara
tónlistarkennarar úr Tónlistarskóla Eyjafjarðar:
Helga Kvam, Jón Þorsteinn Reynisson, Tómas Leó Halldórsson,
Þórarinn Stefánsson, Ásdís Arnardóttir,
Steinunn Halldórsdóttir, Petrea Óskarsdóttir
og Guðlaugur Viktorsson, Karlakór Eyjafjarðar.
Verk eftir: Piazzolla, Granados, Fauré, Carlos Garde, Schumann og fleiri.
Aðgangur er kr. 3.500 og tekið er á móti frjálsum framlögum í sjóðinn.
Hlökkum til að sjá ykkur fylla húsið og styrkja gott málefni.
Stjórnin.