- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Glæsilegur hópur lauk stúdentsprófi frá MA 17.júní síðastliðinn. Þessir fyrrum nemendur Grenivíkurskóla settu upp hvítu kollana, aldrei höfum við átt eins marga stúdenta í einu. Símon Birgir fékk fyrstu ágætiseinkunn, 9.07, viðurkenningu fyrir leiklist og niðurfelld skólagjöld fyrsta árið í HÍ, kjósi hann að fara þangað til náms. Til hamingju með daginn nýstúdentar og fjölskyldur.