Við óskum öllum gleðilegs árs með þökkum fyrir það gamla.
Áramótabrenna hefur nú verið aflögð, en flugeldarnir munu áfram svífa í kvöld. Einnig er hægt að styrkja björgunarsveitina beint, reikningsnúmer er að finna hér.