- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Harðfiskdagur!
Föstudaginn 1. sept. 2023, verða rifnir hausar og harðfiskur barinn í Útgerðarminjasafninu á Grenivík, kl. 16 – 18.
Allir velkomnir í safnið að fá sér bragð, ljúfar veigar verða í boði til að renna fiskinum niður með.
Stjórnin
Túngötu 3, 610 Grenivík
Skrifstofan er opin mánudaga - fimmtudaga frá kl: 10:00-15:00 - Kt: 580169-2019