Heitavatnslaust á hluta Grenivíkur 22. nóv

Norðurorka auglýsir rof á heitu vatni á hluta Grenivíkur vegna vinnu við dreifikerfi a morgun 22. nóvember 2024.  Frekari upplýsingar að finna á vef Norðurorku.