- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Hið árlega jólakaffi í boði kvenfélagsins verður á Grenilundi fimmtudaginn 13. desember kl 14.00 -17.00. Sr. Sólveig Halla segir frá, börn úr tónlistarskólanum spila. Margrét Jóhanns ætlar að lesa upp. Allir eldri borgarar og Ella félagar hjartanlega velkomnir.
Grenilundur og Hlínarkonur
Túngötu 3, 610 Grenivík
Skrifstofan er opin mánudaga - fimmtudaga frá kl: 10:00-15:00 - Kt: 580169-2019