Páskar 2024

Föstugangan er alltaf hressandi.
Föstugangan er alltaf hressandi.

PÁSKAR 2024

Margt áhugavert í boði á Grenivík um páskana

Páskadagskrá í Laufásprestakalli

29. mars - Föstudagurinn langi
kl. 11:30 - Föstuganga frá Grenivíkurkirkju í Laufás (9.1 km)
Kontorinn verður með súpu og brauð til sölu eftir föstugönguna í þjónustuhúsinu í Laufási
kl. 14:30 - Föstutónleikar með Ívari Helgasyni og Petru Björk Pálsdóttur í Laufáskirkju
kl. 16:00 - Passíusálmalestur á Grenilundi

31. mars - Páskadagur
08:00 - Hátíðarmessa páskana í Grenivíkurkirkju og páskakaffi í boði sóknarnefndar að lokinni messu í Grenivíkurskóla

Páskaopnun sundlaugar

Skírdagur frá kl. 10:00-18:00
Föstudagurinn langi frá kl. 10:00-18:00
Laugardagur frá kl. 10:00-18:00
Páskadagur frá kl. 10:00-18:00
Annar í páskum frá kl. 10:00-18:00

Páskaopnun á Kontornum veitingahús

Miðvikudagur 27. mars frá kl. 12:00-21:00
Fimmtudagur 28. mars frá kl. 12:00-21:00
Föstudagurinn langi 29. mars frá kl. 17:00-21:00
             Páskaball með Húsbandinu frá kl. 22:00-03:00

Laugardagur 30. mars frá kl. 12:00-21:00
Páskadagur LOKAÐ
Annar í páskum LOKAÐ

Jónsabúð

Skírdagur frá kl. 12:00-16:00
Föstudagurinn langi frá kl. 12:00-16:00
Laugardagur frá kl. 12:00-18:00
Páskadagur LOKAÐ
Annar í páskum LOKAÐ

Kaldbaksferðir eru á sínum stað og fara bókanir fram inn á heimasíðunni þeirra:
Kaldbaksferðir – Ævintýraferð á Kaldbak (kaldbaksferdir.com)

Gleðilega páska :)