- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Um helgina er Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur.
Á laugardag 3. júní verður messa á bryggjunni kl. 11:00, allir hvattir til að taka þátt í hátíðlegri stund.
Á sunnudag 4. júní verður kvenfélagið með kaffihlaðborð í græna sal skólans kl. 14:30 til 17:00. Endilega mæta, njóta góðra veitinga og styrkja hið góða starf Hlínar í þágu okkar samfélags.
Til hamingju með daginn sjómenn.