- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Sálubót er búin að ráða nýjan kórstjóra Guðlaug Viktorsson og ætlar að hefja starfsemi af fullum krafti í haust. Æfingar verða kl 20:00 á þriðjudagskvöldum í Stórutjarnaskóla.
Fyrsta æfing vetrarins verður 20. september.
Tilvalið tækifæri fyrir fólk á öllum aldri til að ganga í kórinn, pláss í öllum röddum. Nýjir og gamlir félagar hjartanlega velkomnir.
Ný og spennandi verkefni framundan.
Frekari upplýsingar veita
Sigrún 899 1010
Böðvar 856 1153