- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Pharmarctica á Grenivík er nú að taka í notkun nýja framleiðsluaðstöðu sem margfaldar framleiðslugetu fyrirtækisins. Þau bjóða fólki heim laugardaginn 9. nóvember þegar formleg víglsa fer fram, sjá nánar á meðf. mynd.
Við óskum starfsfólki og eigendum til hamingju með þennan stóra áfanga.
Túngötu 3, 610 Grenivík
Skrifstofan er opin mánudaga - fimmtudaga frá kl: 10:00-15:00 - Kt: 580169-2019