Fréttir

Covid-19 og mannamót

Tónlistarskóli Eyjafjarðar heldur Mið- og framhaldstónleika í Laugarborg 12. mars

Fimmtudaginn 12.mars eru Mið- og framhaldstónleikar Tónlistarskóla Eyjafjarðar haldnir í Laugarborg kl.20.00.

Auglýsing vegna breytinga á aðalskipulagi

Sjá meðf. skipulagsauglýsingu ....

Tilkynning til íbúa - viðbrögð við covid-19 veirunni

Íbúar vinsamlegast athugið; Íbúar sem eru að koma erlendis frá, sérstaklega þeir sem koma frá skilgreindum hættusvæðum v. smithættu á covid-19 veirunni, eru vinsamlegast beðnir að koma ekki inn á Grenilund í tvær vikur eftir ...

Frumvarp um íbúalágmark - umsögn sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps gekk frá ítarlegri umsögn um fram komið lagafrumvarp um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga á fundi sínum í gær. Eins og á fyrri stigum ...

Álagning fasteignagjalda 2020

Álagningu fasteignagjalda 2020 er lokið og voru álagningarseðlar sendir í póst í síðustu viku. Einnig eru álagningarseðlar aðgengilegir á upplýsingasíðunni www.island.is undir ...

Snjóflóð og vegur lokaður

Snjóflóð féll á veginn við Laufás nú fyrir hádegið og er vegurinn lokaður. Hætta getur verið á fleiri flóðum á Grenivíkurvegi og eru íbúar beðnir að vera ekki á ferðinni. Ekki verður átt við mokstur fyrr en veðri slotar og talið er öruggt.