Guðs lukka og gildi forvarna
Fréttir
14.12.2016
Guðs lukka var yfir Laufáskirkju í fyrradag þegar eldur varð laus og mátti ekki mörgum mínútum muna að verr færi. Almættið naut aðstoðar góðra forvarna sem skiptu sköpum við þessar aðstæður. Nýlegt brunaviðvörunarkerfi sannaði gildi sitt og . . . . .