Fréttir

Varúð - ökumenn sýnið aðgát

Varúð - ökumenn sýnið aðgát ....

Ímynd í ófærð

Snyrtimennska er Grenvíkingum í blóð borin og raunar íbúum dreifbýlli hluta Grýtubakkahrepps ekki síður. Leitun er til dæmis að glæsilegra býli en Nesi í Höfðahverfi, þangað mættu sjónvarpsvélar að ósekju koma því ekki ....

FISKELDI Í EYJAFIRÐI - ráðstefna

Laugardaginn 19. janúar kl. 11 stendur Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar fyrir ráðstefnu í Hofi um áhrif ....

Stór tímamót

Um þessi áramót eru hjá okkur íbúum á Norður- og Austurlandi stærri tímamót en ella þar sem opnun Vaðlaheiðarganga er. Spái ég að þau muni breyta meiru en margur sér fyrir í dag, ómældir möguleikar skapast í ....

Þorkell slökkviliðsstjóri

Þorkell Már Pálsson hefur verið ráðinn slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Grýtubakkahrepps frá áramótum að telja. Þorkell hefur ....

Áramótabrenna

Kveikt verður í áramótabrennu á malarvellinum kl. 21:00 á Gamlárskvöld. Þó veður séu válynd, vonum við að það nái ekki ....

Gleðileg Jól

Grenilundur fær rausnarlegar gjafir

Grenilundur fagnaði 20 ára afmæli....

Kyndilgangan

Nemendur Grenivíkurskóla fóru hina árlegu kyndilgöngu ...

Fjárhagsáætlun samþykkt

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum 10. desember, fjárhagsáætlun fyrir árin 2019 – 2022. Reiknað er með jákvæðum rekstri öll árin og þó nokkrum ....