Fréttir

Grenilundur fær rausnarlegar gjafir

Grenilundur fagnaði 20 ára afmæli....

Kyndilgangan

Nemendur Grenivíkurskóla fóru hina árlegu kyndilgöngu ...

Fjárhagsáætlun samþykkt

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum 10. desember, fjárhagsáætlun fyrir árin 2019 – 2022. Reiknað er með jákvæðum rekstri öll árin og þó nokkrum ....

Jólakaffi á Grenilundi

Hið árlega jólakaffi í boði kvenfélagsins...

Útburðarvæl

Fyrir sléttum þremur árum ritaði ég þáverandi stjórnarformanni Íslandspósts opið bréf. Fór ég þar yfir framþróun og síðan afturför í þjónustu Íslandspósts, og ekki síst fáránleika skipulags póstflutninga fram og aftur um landið. Skemmst er frá að segja að lítið varð um svör, önnur en þau að ....

Tónlistarskóli Eyjafjarðar þrjátíu ára

Í tilefni af 30 ára afmæli Tónlistarskóla Eyjafjarðar...

Frá Heilsugæslustöðinni á Grenivík

Nú hefur viðvera Vals Helga læknis á HSN Grenivík breyst...

Unnið að uppbyggingu í ferðaþjónustu

Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur á undanförnum misserum unnið að því að myndarleg uppbygging í ferðaþjónustu verði í hreppnum. M.a. var síðastliðið vor auglýst eftir samstarfsaðilum og þó ekki kæmi niðurstaða eftir....

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um styrki hjá Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra. Umsóknarfrestur er....

Munaðarlaus flugvöllur

Á fundi sveitarstjórnar í gær var lögð fram skýrsla Eflu verkfræðistofu um uppbyggingaráætlun fyrir Akureyrarflugvöll. Af því tilefni ályktaði sveitarstjórn Grýtubakkahrepps eftirfarandi: „Sveitarstjórn leggur áherslu á....