Dagur byggingariðnaðarins í Hofi 14. apríl
Fréttir
11.04.2018
Laugardaginn 14. apríl verður dagur byggingariðnaðarins haldinn í Hofi á Akureyri. Þar munu ýmis fyrirtæki kynna sína þjónustu, m.a. verður Grýtubakkahreppur með bás í samstarfi....