Fréttir

Dagur byggingariðnaðarins í Hofi 14. apríl

Laugardaginn 14. apríl verður dagur byggingariðnaðarins haldinn í Hofi á Akureyri. Þar munu ýmis fyrirtæki kynna sína þjónustu, m.a. verður Grýtubakkahreppur með bás í samstarfi....

Grýtubakkahreppur auglýsir eftir samstarfsaðila til uppbyggingar ferðaþjónustu í sveitarfélaginu.

Grýtubakkahreppur auglýsir eftir aðilum sem áhuga hafa á að bjóða uppá heilsárs ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. Til að styðja við heilsárs ferðaþjónustu eru einnig auglýst samhliða takmörkuð afnot af landi sveitarfélagsins til þyrluskíðamennsku frá hausti 2021, og nær afnotarétturinn....

Sunnuhlíð – frístundabyggð, skipulagslýsing

Kynning skipulagslýsingar vegna breytinga á deiliskipulagi Nú er til kynningar skipulagslýsing vegna breytinga á deiliskipulagi Sunnuhliðar. Lýsinguna er að finna hér...

Þar sem vegurinn endar

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða úthlutaði styrkjum í gær. Grýtubakkahreppur fær nú styrk að upphæð kr. 27 milljónir til að gera fallegan áningarstað við....

Málverkasýning – Gleðilegir páskar!

Á síðasta ári barst Grýtubakkahreppi höfðingleg gjöf frá Listaverkasafni Valtýs Péturssonar. Eru það 12 málverk sem spanna hans langa feril, en Valtýr var fæddur á Grenivík 27. mars 1919. Á sunnudaginn, 25. mars kl. 13:00, verður opnuð sýning....

Opið fyrir umsóknir

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna veitir styrki á tveggja ára fresti. Sjóðnum er ætlað að úthluta styrkjum til verkefna sem stuðla að verndun náttúru Íslands...

Ari og Sigurlaug í Nesi hlutu landbúnaðarverðlaun.

Góðbændurnir Ari og Sigurlaug Nesi Grýtubakkahreppi hlutu landbúnaðarverðlaun sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra í dag. Innilega til hamingju.

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar í Hlíðarbæ lauk fimmtudaginn 1. mars. Fulltrúar Grenivíkurskóla þetta árið voru þau Vésteinn Kári Gautason og Sigurlaug Anna Sveinsdóttir. Að sjálfsögðu stóðu þau sig með príði og hneppti Vésteinn 1. sæti og Sigurlaug 2. sæti!...

Álagning fasteignagjalda 2018

Álagningarseðlar fasteignagjalda hafa nú verið sendir í póst og fyrsta greiðsla er nú aðgengileg í heimabönkum. Fyrsti eindagi gjalda er 28. febrúar hjá flestum, þ.e. þeim sem greiðslan skiptist í 7 hluta. Greiðsluseðlar eru ekki sendir út ....

Almannavarnir lýsa yfir óvissuástandi vegna jarðhræringa við Grímsey

Almannavarnir hafa lýst yfir óvissuástandi vegna jarðskjálftahrinunnar við Grímsey. Af því tilefni er rétt að minna íbúa á heimasíðu Almannavarna þar sem er að finna ráð um forvarnir til að minnka mögulegt tjón ....