Fréttir

Síðasti heimaleikur Magna - allir á völlinn!

Á morgun laugardag leikur Magni síðasta heimaleikinn í Inkasso deildinni í sumar, þegar Fram kemur í heimsókn. Leikurinn hefst....

Lýðheilsugöngur á miðvikudögum

Hér eins og í öðrum hreppum er efnt til Lýðheilsugöngu hvern miðvikudag í september. Lagt upp frá Jónsabúð kl. 18:00 og gengið um móa og mela í....

Vatn tekið af kl. 9 - 12 í dag

Í gær var gert við leka á vatnslögn í Túngötu til bráðabirgða. Fullnaðarviðgerð er að hefjast og verður því vatn tekið af kl. 9:00 í dag við Túngötu, Lækjarvelli og....

Vatnslaust í Túngötu og Lækjarvöllum - Gámasvæði lokað

Íbúar við Túngötu og Lækjarvelli athugið; að vegna viðgerða á vatnsveitu verður kalt vatn tekið af kl. 13:00 þar til viðgerð verður lokið, sem er áætlað að verð ekki síðar en kl. 18:00. Beðist er velvirðingar....

Vatnsskortur á Grenivík!

Óvenju mikil notkun er á köldu vatni á Grenivík þessa dagana á sama tíma og vatnsbólin eru ekki að skila hámarksrennsli. Því hefur vatnsskortur gert vart við sig....

Pumpum í dekkin!

Þeir félagar Óli Stef og Benni Sig verða á Grenivík 5. september, sjá meðf. auglýsingu. Ekki þarf að kynna....

Réttardagar 2018

Nú þegar dimma tekur á kvöldin fer að styttast í árlegar haustannir bænda. Réttað verður í Gljúfurárrétt þann 9. september næskomandi og munu réttarstörf hefjast kl. 9:00. Seinni réttir....

Niðurstöður auglýsingar eftir samstarfsaðilum í ferðaþjónustu

Grýtubakkahreppur auglýsti í vor eftir samstarfsaðilum um uppbyggingu ferðaþjónustu í hreppnum og samhliða afnot af landi hreppsins til þyrluskíðamennsku eftir árið 2021. Tveir aðilar óskuðu eftir samstarfi og sendu inn hugmyndir....

Þönglabakkamessa um borð í Húna II

Breyting varð á Þönglabakkamessunni á sunnudaginn, því þegar Húni II ætlaði að halda út fjörð brast á norðan hvassviðri og sýnt að ekki yrði hægt um að lenda í Þorgeirsfirði. Var brugðið á það ráð að messa um borð í Húna II við bryggjuna á Grenivík. Fór athöfnin þar vel fram og voru um 70 manns viðstaddir. Sr.Bolli fjallaði um lífið og söguna, tengsl fortíðar við okkar líf í dag og er við hæfi að birta hér predikunina sem var svohljóðandi...

Niðurfelling gatnagerðargjalda af nýbyggingum á Grenivík

Sveitarstjórn ákvað á síðasta fundi sínum að nýta sérstaka heimild í 2. lið 6. greinar samþykktar um gatnagerðargjöld á Grenivík, til niðurfellingar....