Fréttir

Smávirkjanir, kynning í Hofi 23. apríl

Mánudaginn 23. apríl kl. 14:00, stendur Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar fyrir kynningu í Hofi á Akureyri á nýútkominni skýrslu um smávirkjanakosti í Eyjafirði. Skýrslan var unnin....

Nýjar íbúðir við Kirkjuveg sýndar á sumardaginn fyrsta

Íbúum Grýtubakkahrepps er boðið að koma og skoða nýju íbúðirnar á fimmtudag 19. apríl, sumardaginn fyrsta, kl. 13:00 til 15:00. Það er vel við hæfi....

Íbúafundur Grýtubakkahrepps, 18. apríl 2018

Hér með er boðað til almenns íbúafundar í litla sal Grenivíkurskóla, miðvikudaginn 18. apríl kl. 17:00. Dagskrá...

Dagur byggingariðnaðarins í Hofi 14. apríl

Laugardaginn 14. apríl verður dagur byggingariðnaðarins haldinn í Hofi á Akureyri. Þar munu ýmis fyrirtæki kynna sína þjónustu, m.a. verður Grýtubakkahreppur með bás í samstarfi....

Grýtubakkahreppur auglýsir eftir samstarfsaðila til uppbyggingar ferðaþjónustu í sveitarfélaginu.

Grýtubakkahreppur auglýsir eftir aðilum sem áhuga hafa á að bjóða uppá heilsárs ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. Til að styðja við heilsárs ferðaþjónustu eru einnig auglýst samhliða takmörkuð afnot af landi sveitarfélagsins til þyrluskíðamennsku frá hausti 2021, og nær afnotarétturinn....

Sunnuhlíð – frístundabyggð, skipulagslýsing

Kynning skipulagslýsingar vegna breytinga á deiliskipulagi Nú er til kynningar skipulagslýsing vegna breytinga á deiliskipulagi Sunnuhliðar. Lýsinguna er að finna hér...

Þar sem vegurinn endar

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða úthlutaði styrkjum í gær. Grýtubakkahreppur fær nú styrk að upphæð kr. 27 milljónir til að gera fallegan áningarstað við....

Málverkasýning – Gleðilegir páskar!

Á síðasta ári barst Grýtubakkahreppi höfðingleg gjöf frá Listaverkasafni Valtýs Péturssonar. Eru það 12 málverk sem spanna hans langa feril, en Valtýr var fæddur á Grenivík 27. mars 1919. Á sunnudaginn, 25. mars kl. 13:00, verður opnuð sýning....

Opið fyrir umsóknir

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna veitir styrki á tveggja ára fresti. Sjóðnum er ætlað að úthluta styrkjum til verkefna sem stuðla að verndun náttúru Íslands...

Ari og Sigurlaug í Nesi hlutu landbúnaðarverðlaun.

Góðbændurnir Ari og Sigurlaug Nesi Grýtubakkahreppi hlutu landbúnaðarverðlaun sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra í dag. Innilega til hamingju.