Fréttasafn

Ingvar hættir

Ingvar Þór Ingvarsson, umsjónarmaður íþróttamiðstöðvarinnar og fasteigna Grýtubakkahrepps, hefur sagt starfi sínu lausu ...

Götusópun 2018

Miðvikudaginn 2. maí kemur götusópur til Grenivíkur. Íbúar eru vinsamlegast beðnir um að sópa plön og stéttir við húseignir sínar fyrir þann tíma.

Smávirkjanir, kynning í Hofi 23. apríl

Mánudaginn 23. apríl kl. 14:00, stendur Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar fyrir kynningu í Hofi á Akureyri á nýútkominni skýrslu um smávirkjanakosti í Eyjafirði. Skýrslan var unnin....

Nýjar íbúðir við Kirkjuveg sýndar á sumardaginn fyrsta

Íbúum Grýtubakkahrepps er boðið að koma og skoða nýju íbúðirnar á fimmtudag 19. apríl, sumardaginn fyrsta, kl. 13:00 til 15:00. Það er vel við hæfi....

Íbúafundur Grýtubakkahrepps, 18. apríl 2018

Hér með er boðað til almenns íbúafundar í litla sal Grenivíkurskóla, miðvikudaginn 18. apríl kl. 17:00. Dagskrá...

Dagur byggingariðnaðarins í Hofi 14. apríl

Laugardaginn 14. apríl verður dagur byggingariðnaðarins haldinn í Hofi á Akureyri. Þar munu ýmis fyrirtæki kynna sína þjónustu, m.a. verður Grýtubakkahreppur með bás í samstarfi....

Grýtubakkahreppur auglýsir eftir samstarfsaðila til uppbyggingar ferðaþjónustu í sveitarfélaginu.

Grýtubakkahreppur auglýsir eftir aðilum sem áhuga hafa á að bjóða uppá heilsárs ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. Til að styðja við heilsárs ferðaþjónustu eru einnig auglýst samhliða takmörkuð afnot af landi sveitarfélagsins til þyrluskíðamennsku frá hausti 2021, og nær afnotarétturinn....

Sunnuhlíð – frístundabyggð, skipulagslýsing

Kynning skipulagslýsingar vegna breytinga á deiliskipulagi Nú er til kynningar skipulagslýsing vegna breytinga á deiliskipulagi Sunnuhliðar. Lýsinguna er að finna hér...

Þar sem vegurinn endar

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða úthlutaði styrkjum í gær. Grýtubakkahreppur fær nú styrk að upphæð kr. 27 milljónir til að gera fallegan áningarstað við....